Haustönn.

20/05/2014

Haustönn hefst 25. ágúst 2014.
Skólasetning er kl. 08:30.
Að skólasetningu lokinni hefst kennslan að fullu.
Nemendur á heimavist mæta daginn áður.

Nú er sumarfrí.

19/05/2014

Sumarfrí er hafið eftir góðan og skemmtilegan vetur. Bæði haustönn og vorönn voru fullskipaðar þ.e. 24 nemendur á hvorri önn. Báðar annir hafa sinn sjarma, haustönn með berjaferð, sláturgerð og jólaundirbúningi.

Subscribe to Hússtjórnarskólinn í Reykjavík RSS