Heimavistarnemendur koma í hús

18/08/2015

Heimavistarnemendur koma í hús milli kl. 14:00 - 16:00 þar sem tekið er á móti þeim.

Skólaslit

15/12/2015

Skólaslit verður kl. 18:30. Skólastjóri slítur skóla og afhendir nemendum próf og viðurkenningar. Nemendur og kennarar borða síðan saman léttann kvöldverð.

Ræsting og frágangur á skólahúsnæði

14/12/2015 til 15/12/2015

Nemendur þrífa heimavist, kennslustofur og almenn rými.

Skil á handavinnu

13/12/2015

Nemendur skila allri handavinnu til prófs og yfirferðar.

Opið hús

12/12/2015

Nemendur eru með kaffi og kökusölu. Auk þess sem nemendur selja sultur, kleinur, smákökur og lagkökur. Sýning er á allri handavinnu nemenda.

Próf í ræstingu

10/12/2015

Nemendur draga verkefni og prófdómari fylgist með.

Upptökupróf

09/12/2015

Upptökupróf í næringarfræði og vörufræði.

Próf í matreiðslu

08/12/2015

Nemendur draga verkefni og prófdómari fylgist með.

Prófasýning

08/12/2015

Kennari sýnir nemendum niðurstöður prófa og nemendur hafa þá tækifæri til að koma með athugasemdir ef eru.

Foreldraboð

09/10/2015

Seinna foreldraboð annarinnar. Nemendur í eldhúsi bjóða ættingjum í mat.

Pages

Subscribe to Hússtjórnarskólinn í Reykjavík RSS